Niðurstöður Post Human Architecture

Post Human Architect verkefninu (PHA) lýkur í desember 2023 þannig að samstarfið hittist á lokafundinum í Boden, Svíþjóð, til að fara yfir niðurstöður og PHA færnimatið. Changemaker Educations, sem stýrir verkefninu, hélt fundinn í gistiheimilinu Peetgården þar sem samstarfsaðilum gafst kostur á að heimasækja gróðurhúsið sem hitað var með affallshiti frá gagnaveri í Boden. Samstarfsaðilar[…]

Erasmusdagar 11. október kl. 11

Urriðaholtsstræti 14, 210 Garðabæ Einurð, í samstarfi við Almannaheill samtök þriðja geirans og Landsskrifstofu Erasmus+, stendur fyrir kynningu á tækifærum í Erasmus+ og niðurstöðum þeirra samfélags- og fræðsluverkefna sem félagið hefur leitt og tekið þátt í síðustu ár og styrkt hafa verið af Erasmus+ menntaáætlun Evrópusambandsins. Dagskrá: 11:00 Opnun, Tómas Torfason, formaður Almannaheilla 11:15 Kynning[…]

Að efla starfshæfni og almenna færni innflytjenda

Verkefnið ePortolio for Migrants sem styrkt er af Erasmus+ hefur það markmið að stuðla að aðlögun og virkri þátttöku innflytjenda á vinnumarkaði.  COVID-19 heimsfaraldurinn hefur haft gríðarleg áhrif á viðkvæma hópa og þá sérstaklega innflytjendur bæði frá Evrópu og öðrum löndum Skýrsla OECD „Migration Outlook 2020“ sýnir að í mörgum löndum eru innflytjendur stór hluti[…]

Móðurhlutverkið málþing „Need to Connect“

Við bjóðum mæðrum og aðra hagaðila velkomna á lokamálþing „Need to Connect“ verkefnisins. Verkefnið miðar að því að efla ungar mæður á Íslandi og í samstarfslöndum. Málþingið verður haldið 30. ágúst kl. 13-16 í salnum Lágholti á fyrstu hæði Gerðubergs í Breiðholtinu. Á málþinginu kynnum við niðurstöður og afurðir verkefnisins ásamt því að fá kynningu[…]

Fréttabréf NTC

Þriðja fréttabréf Need to Connect verkefnisins er komið út. NTC verkefnið snýst um að valdefla ungar mæður en tilraunakennsla vegna þess hefst á Íslandi 14. ágúst næstkomandi, sjá nánar. Tveimur þátttakendum gefst kostur á að taka þátt í vinnustofu og lokaráðstefnu verkefnisins á Spáni vikuna 18.-22. september. Lokamálþing verkefnisins verður haldið í samstarfi við Fjölskyldumiðstöðina[…]

Tækifæri fyrir ungar mæður

Einurð leitar af þáttakendum í tilraunakennslu í verkefninu Need to Connect. Markið verkefnisins snýr að því að efla sjálfstraust og sjálfsvitun ungra mæðra, ásamt því að stuðla að aukinni tengingu milli mæðra í námskeiðinu og í samstarfslöndunum. Í námskeiðinu verður farið yfir 5 námseiningar; Stuðningur og mat, Ímynd og væntingar, Sjálfsþroski, Hugsaða um barnið þitt[…]

PHA Þjálfun í Álaborgarháskóla

Hópur frá Einurð tók í síðustu viku þátt í þjálfun (LTTA – Learning teaching training activity) í Post Human Architect verkefnið í Álaborgarháskóla í Danmörku. Post Human Architect (PHA) er Erasmus+ verkefnið miðar að því að hanna aðferðafræði til að leiða sjálfbæra samfélagslega nýsköpun á dreifðum svæðum. Álaborgarháskóli skipulagði þjálfunina og í tengslum við hana[…]

COPE seigluþjálfun

COPE seigluþjálfun er verkefni sem Einurð tekur þátt í og er leitt af Happiness Academy í Búlgaríu og unnið í samstarfi við Miðstöð samfélagsstarfs á Spáni. þessa stundina á sér stað tilraunakennsla á „Practice resilience“ hjá Hringsjá og til stendur að bjóða upp á þjálfunina hjá Fjölsmiðjunni. Hægt er að nálgast opið menntaefni og kennsluleiðbeiningar[…]

Post-Human-Architect Hæfniramminn

Post-Human Architect verkefnið miðar að því að þróa, prófa og miðla aðferðafræði í starfsþjálfun tengdri dreifbýli til að kenna ungu fólki sjálfbærni og samfélagslega nýsköpun. Með því að innleiða þessa aðferðafræði stefnum við að því að leggja okkar af mörkum til að stuðla að aukinni seiglu og sjálfbærnihugsun í starfsþjálfun í dreifbýli sem getur aukið[…]

Fatherhood verkefnið

Einurð leiddi vinnu við gloppu og þarfagreiningu í Fatherhood verkefninu, sem fólst í spurningakönnun og viðtölum við feður og fagaðila er styðja við foreldra og fjölskyldur. Alls tóku yfir 130 feður á Íslandi þátt í könnuninni og tekin voru viðtöl við 5 feður og 5 fagaðila í hverju þátttökulandi eða Íslandi, Írlandi, Grikklandi og Spáni.[…]