Know Your Rights

Einurð leiðir verkefnið “Know Your Rights” (KYR) sem styrkt er af Erasmus+  Menntaáætlun Evrópusambandsins (2019-2021).  Verkefnið snýst um að útbúa fræðslu- og kynningarefni um réttindi verkafólks af erlendumuppruna, þjálfa jafningja í að upplýsa um slík réttindi og veita stuðning.  Framleidd verða video á 3-5 tungumálum í hverju landi auk fræðslu- og kynningarefnis sem hægt verður að nálgast á upplýsingasíðu verkefnsins við lok þess. Samstarfsaðilar í verkefninu eru: 

Verein Multikulturell (VM) frá Austurríki sem var í verkefninu til 1. júlí 2020 en eftir það tók Compass frá Austurríki við verkefninu,

Centre for Social Innovation (CSI) frá Kýpur,

Jafnréttishús,

Social Innovation Fund (SIF) frá Litháen,

Acción Laboral (AL) og Asociación Caminos (AC) frá Spáni.