SAMFÉLAGSLEG NÝSKÖPUN

Verkefni

verkefnastjórn, ráðgjöf og verkefnaþróun

Know Your Rights (KYR)

Einurð leiðir verkefnið “Know Your Rights” (KYR) sem styrkt er af Erasmus+ . Verkefnið snýst um að útbúa fræðslu- og kynningarefni um réttindi verkafólks af erlendum uppruna.

Urban Gardening

Einurð er þátttakandi í “Urban Gardening for Youth” verkefninu er styrkt af Erasmus+. Verkefnið byggir á hugmyndum frá New York og viðar þar sem íbúar borga geta stundað ræktun matjurta auk þess sem garðarnir voru vettvangur stuðnings og fræðslu til ungmenna og minnihlutahópa.

SE4Y Samfélagsleg nýsköpun

SE4You (Social Entrepreneurship for youth) eða samfélagsleg nýsköpun ungs fólks hefur það markmið að styðja og þjálfa ungt fólk í að skapa sér starfsferil tengdan velferðarmálum og samfélagsþróun.

Re-start Aftur til starfa

Markmið RE-START verkefnisins er að byggja upp stuðningsþjónustu í gegnum netið fyrir konur sem vilja snúa aftur á vinnumarkað eftir að hafa verið heimavinnandi. Sjá heimasíðu verkefnisins:

TEYMIÐ

Á bak við Einurð stendur öflugur hópur fólks með ólíkan bakgrunn og menntun
Uploaded image

Elva Björt Stefánsdóttir

Framkvæmdastjóri og stjórnarmaður
Elva er mannfræðingur og hefur mikinn áhuga og þekkingu á málefnum innflytjenda og flóttafólks
Uploaded image

Stefanía Kristinsdóttir

Stjórnarformaður og eigandi
Stefanía hefur lært heimspeki, stjórnun (MBA), markþjálfun og margmiðlun. Hún hefur mikla reynslu af verkefnastjórnun og samfélagsþróun.
Uploaded image

Brynjar Freyr Eggertsson

Verkefnastjóri / Project manager
Brynjar er stjórnmálafræðingur með umtalsverða reynslu af alþjóðlegu samstarfi og umhverfismálum.
Uploaded image

Yinli Wang

Project manager
Working on her final thesis in international communication at the faculty of education in University of Iceland.

FRÉTTIR

is_ISÍslenska