Post-Human-Architect Hæfniramminn

Post-Human Architect verkefnið miðar að því að þróa, prófa og miðla aðferðafræði í starfsþjálfun tengdri dreifbýli til að kenna ungu fólki sjálfbærni og samfélagslega nýsköpun. Með því að innleiða þessa aðferðafræði stefnum við að því að leggja okkar af mörkum til að stuðla að aukinni seiglu og sjálfbærnihugsun í starfsþjálfun í dreifbýli sem getur aukið[…]

Fatherhood verkefnið

Einurð leiddi vinnu við gloppu og þarfagreiningu í Fatherhood verkefninu, sem fólst í spurningakönnun og viðtölum við feður og fagaðila er styðja við foreldra og fjölskyldur. Alls tóku yfir 130 feður á Íslandi þátt í könnuninni og tekin voru viðtöl við 5 feður og 5 fagaðila í hverju þátttökulandi eða Íslandi, Írlandi, Grikklandi og Spáni.[…]

2. Fréttabréf „Need to Connect“

Annað fréttabréf „Need to Connect“ verkefnisins fjallar um niðurstöður þarfagreiningar og samanburðarskýrslu um stöðu og stuðning við ungar mæður í þátttökulöndunum. Skoðaður er bæði formlegur stuðningur, óformlegur stuðningur, menning og staðalímyndir í tengslum við barnauppeldi og jafnrétti kynjanna. Samstarfsaðilar hittust á vinnustofu/fundi í Sofíu Búlgaríu í október þar sem settur var fram rammi að námskrá[…]

Fjórða fréttabréf SE4Y

Fjórða fréttabréf SE4Y (samfélagslegt frumkvöðlastarf ungs fólks) fjallar um lokafund og ráðstefnu verkefnisins á Íslandi í byrjun ágúst. Ráðstefnan var haldin í samstarfi við Vaxandi miðstöðvar samfélagslegrar nýsköpunar við Háskóla Íslands. Á rástefnunni voru niðurstöður verkefnisins kynntar auk þess sem þátttakendur kynntu samfélagslegar hugmyndir sína fyrir hver öðrum. Sjá fréttabréf:

Þriðja fréttabréf SE4Y verkefnisins

Í þriðja fréttabréfi SE4Y (samfélagsleg nýsköpun fyrir ungt fólk) er fjallað um þjálfun ungra samfélagsfrumkvöðla í Litáen í lok maí, meðal verkefna sem tók þátt var „Sara stelpa með ADHD“ verkefnið frá Íslandi sem þær Stella, Sara og Katla standa á bak við. Verkefnahugmyndin kom upp á námskeiðinu „Samstarf og samfélagsleg nýsköpun“ þar sem stuðnings-[…]

Stuðningur við samfélagslega nýsköpun – Lokamálþing og vinnustofa SE4Y

Miðvikudaginn 3. ágúst kl. 14-16 í Lóni fyrirlestrarsal Þjóðarbókhlöðunnar Málþingið er hluti af verkefninu ”Social entrepreneurship for youth – SE4Y” sem styrkt er af Erasmus+ menntaáætlun Evrópusambandsins og er skipulagt í samstarfi við Vaxandi-miðstöð um samfélagslega nýsköpun við Háskóla Íslands. DAGSKRÁ 14:00    Opnunarávarp – Steinunn Hrafnsdóttir, prófessor og fulltrúi Vaxandi miðstöðvar um samfélagslega nýsköpun[…]

Post-Human Architect

Einurð tekur þátt í Post-human architect verkefninu sem styrkt er af Erasmus+ menntaáætlun Evrópusambandsins. Change-Makers í Svíþjóð leiða verkefnið en aðrir samstarfsaðilar eru IC-Geoss í Slóveníu, Sineglossa og Farm-cultural park á Ítalíu og Álaborgarháskóli í Danmörku. Einurð vinnur að verkefninu með Hallormsstaðaskóla og íbúasamtökunum á Laugarási þar sem upphafsfundurinn fór fram auk íbúafundar. Þessi svæði[…]

NESET verkefninu lokið

NESET (NEETs empowerment for sustainable employment in tourism sector) verkefninu er nú lokið, farið er yfir helstu niðurstöður og afurðir verkefnisins í meðfylgjandi fréttabréfi. Einnig má benda á heimasíðu verkefnisins og NESET vefgáttina þar sem hægt er að finna allt námsefni og hjálpleg stuðningstæki fyrir frumkvöðla.

Einurð participates in the E-POWER project

INCLUSION AND EMPOWERMENT IN ENTREPRENEURSHIP AND SOCIAL INNOVATION TRAINING The project is focused on solving problems with the inclusion of disadvantaged children and youth in primary and secondary schools. Cooperation is an important pillar of the project – many European countries, like the Czech Republic, face similar problems in integrating disadvantaged groups into society, and[…]