Niðurstöður Post Human Architecture

Post Human Architect verkefninu (PHA) lýkur í desember 2023 þannig að samstarfið hittist á lokafundinum í Boden, Svíþjóð, til að fara yfir niðurstöður og PHA færnimatið. Changemaker Educations, sem stýrir verkefninu, hélt fundinn í gistiheimilinu Peetgården þar sem samstarfsaðilum gafst kostur á að heimasækja gróðurhúsið sem hitað var með affallshiti frá gagnaveri í Boden. Samstarfsaðilar[…]