Post-Human Architect

Einurð tekur þátt í Post-human architect verkefninu sem styrkt er af Erasmus+ menntaáætlun Evrópusambandsins. Change-Makers í Svíþjóð leiða verkefnið en aðrir samstarfsaðilar eru IC-Geoss í Slóveníu, Sineglossa og Farm-cultural park á Ítalíu og Álaborgarháskóli í Danmörku. Einurð vinnur að verkefninu með Hallormsstaðaskóla og íbúasamtökunum á Laugarási þar sem upphafsfundurinn fór fram auk íbúafundar. Þessi svæði[…]

NESET verkefninu lokið

NESET (NEETs empowerment for sustainable employment in tourism sector) verkefninu er nú lokið, farið er yfir helstu niðurstöður og afurðir verkefnisins í meðfylgjandi fréttabréfi. Einnig má benda á heimasíðu verkefnisins og NESET vefgáttina þar sem hægt er að finna allt námsefni og hjálpleg stuðningstæki fyrir frumkvöðla.

Einurð participates in the E-POWER project

INCLUSION AND EMPOWERMENT IN ENTREPRENEURSHIP AND SOCIAL INNOVATION TRAINING The project is focused on solving problems with the inclusion of disadvantaged children and youth in primary and secondary schools. Cooperation is an important pillar of the project – many European countries, like the Czech Republic, face similar problems in integrating disadvantaged groups into society, and[…]

Know Your Rights 3rd Newsletter

Know Your Rights 3rd News letter presents how how project results promote competences on labor law to migrant population. Labor law and social protection is already an issue for native populations and is thus more challenging if somebody is coming from abroad and not familiar with the national system and requirements. To support migrants in[…]

Know Your Rights verkefnið

Lokaráðstefna Know Your Rights var haldin í Þjóðminjasafninu 20. október síðastliðinn. Að því tilefni var tekið viðtal við Elvu Björt verkefnastjóra í Mannlega þættinum á RÚV. Afurðir verkefnisins eru þarfagreining á stöðu erlendra starfsmanna í þátttökulöndunum, námskrá og námsefni fyrir jafningjafræðslu, fræðslumyndbönd og upplýsingasíður um réttindi og stuðning við erlenda starfsmenn á 3-5 tungumálum í[…]

Know Your Rights Final Conference

You are invited to the final conference of the „Know Your Rights“ project that will be held in The National Museum, Suðurgata 21 – 102 Reykjavík, Wednesday 20th October at 13:00-16:00.  The conference is in English.  Pre-registration is not obligatory, but we would appreciate to know if you are coming. See Agenda. Erasmus+ funds the[…]

Fatherhood project

Einurð takes part in the Fatherhood project supported by Erasmus+ Youth and lead by Quasar productions. Project aim is to prepare and support young fathers in their parenting role (18-30 years old). Elva Björt coordinates the GAP analysis, including interviews, desk research and questionnaires to 100+ young fathers in each partner country.[…]