Móðurhlutverkið málþing „Need to Connect“

Við bjóðum mæðrum og aðra hagaðila velkomna á lokamálþing „Need to Connect“ verkefnisins. Verkefnið miðar að því að efla ungar mæður á Íslandi og í samstarfslöndum. Málþingið verður haldið kl. 13-16 í salnum Lágholti á fyrstu hæði Gerðubergs í Breiðholtinu. Á málþinginu kynnum við niðurstöður og afurðir verkefnisins ásamt því að fá kynningu á fjölskyldustarfi[…]

Fréttabréf NTC

Þriðja fréttabréf Need to Connect verkefnisins er komið út. NTC verkefnið snýst um að valdefla ungar mæður en tilraunakennsla vegna þess hefst á Íslandi 14. ágúst næstkomandi, sjá nánar. Tveimur þátttakendum gefst kostur á að taka þátt í vinnustofu og lokaráðstefnu verkefnisins á Spáni vikuna 18.-22. september. Lokamálþing verkefnisins verður haldið í samstarfi við Fjölskyldumiðstöðina[…]

Tækifæri fyrir ungar mæður

Einurð leitar af þáttakendum í tilraunakennslu í verkefninu Need to Connect. Markið verkefnisins snýr að því að efla sjálfstraust og sjálfsvitun ungra mæðra, ásamt því að stuðla að aukinni tengingu milli mæðra í námskeiðinu og í samstarfslöndunum. Í námskeiðinu verður farið yfir 5 námseiningar; Stuðningur og mat, Ímynd og væntingar, Sjálfsþroski, Hugsaða um barnið þitt[…]

PHA Þjálfun í Álaborgarháskóla

Hópur frá Einurð tók í síðustu viku þátt í þjálfun (LTTA – Learning teaching training activity) í Post Human Architect verkefnið í Álaborgarháskóla í Danmörku. Post Human Architect (PHA) er Erasmus+ verkefnið miðar að því að hanna aðferðafræði til að leiða sjálfbæra samfélagslega nýsköpun á dreifðum svæðum. Álaborgarháskóli skipulagði þjálfunina og í tengslum við hana[…]

COPE seigluþjálfun

COPE seigluþjálfun er verkefni sem Einurð tekur þátt í og er leitt af Happiness Academy í Búlgaríu og unnið í samstarfi við Miðstöð samfélagsstarfs á Spáni. þessa stundina á sér stað tilraunakennsla á „Practice resilience“ hjá Hringsjá og til stendur að bjóða upp á þjálfunina hjá Fjölsmiðjunni. Hægt er að nálgast opið menntaefni og kennsluleiðbeiningar[…]

Post-Human-Architect Hæfniramminn

Post-Human Architect verkefnið miðar að því að þróa, prófa og miðla aðferðafræði í starfsþjálfun tengdri dreifbýli til að kenna ungu fólki sjálfbærni og samfélagslega nýsköpun. Með því að innleiða þessa aðferðafræði stefnum við að því að leggja okkar af mörkum til að stuðla að aukinni seiglu og sjálfbærnihugsun í starfsþjálfun í dreifbýli sem getur aukið[…]

Fatherhood project

Einurð leiddi vinnu við gloppu og þarfagreiningu í Fatherhood verkefninu, sem fólst í spurningakönnun og viðtölum við feður og fagaðila er styðja við foreldra og fjölskyldur. Alls tóku yfir 130 feður á Íslandi þátt í könnuninni og tekin voru viðtöl við 5 feður og 5 fagaðila í hverju þátttökulandi eða Íslandi, Írlandi, Grikklandi og Spáni.[…]

2. Fréttabréf „Need to Connect“

Annað fréttabréf „Need to Connect“ verkefnisins fjallar um niðurstöður þarfagreiningar og samanburðarskýrslu um stöðu og stuðning við ungar mæður í þátttökulöndunum. Skoðaður er bæði formlegur stuðningur, óformlegur stuðningur, menning og staðalímyndir í tengslum við barnauppeldi og jafnrétti kynjanna. Samstarfsaðilar hittust á vinnustofu/fundi í Sofíu Búlgaríu í október þar sem settur var fram rammi að námskrá[…]

Fjórða fréttabréf SE4Y

Fjórða fréttabréf SE4Y (samfélagslegt frumkvöðlastarf ungs fólks) fjallar um lokafund og ráðstefnu verkefnisins á Íslandi í byrjun ágúst. Ráðstefnan var haldin í samstarfi við Vaxandi miðstöðvar samfélagslegrar nýsköpunar við Háskóla Íslands. Á rástefnunni voru niðurstöður verkefnisins kynntar auk þess sem þátttakendur kynntu samfélagslegar hugmyndir sína fyrir hver öðrum. Sjá fréttabréf:

Þriðja fréttabréf SE4Y verkefnisins

Í þriðja fréttabréfi SE4Y (samfélagsleg nýsköpun fyrir ungt fólk) er fjallað um þjálfun ungra samfélagsfrumkvöðla í Litáen í lok maí, meðal verkefna sem tók þátt var „Sara stelpa með ADHD“ verkefnið frá Íslandi sem þær Stella, Sara og Katla standa á bak við. Verkefnahugmyndin kom upp á námskeiðinu „Samstarf og samfélagsleg nýsköpun“ þar sem stuðnings-[…]