Tækifæri fyrir ungar mæður

Einurð leitar af þáttakendum í tilraunakennslu í verkefninu Need to Connect. Markið verkefnisins snýr að því að efla sjálfstraust og sjálfsvitun ungra mæðra, ásamt því að stuðla að aukinni tengingu milli mæðra í námskeiðinu og í samstarfslöndunum.

Í námskeiðinu verður farið yfir 5 námseiningar; Stuðningur og mat, Ímynd og væntingar, Sjálfsþroski, Hugsaða um barnið þitt og Skapandi lífsskipulag. Námskeiðið verður kennt vikurnar 14-25 ágúst (á mánudögum og miðvikudögum kl. 13-15) þar sem þáttakendur hittast fjórum sinnum, tvisvar í viku og eiga samverustund. Börn mæðra eru velkomin með á námskeiðið, annahvort geta þau verið með mæðrum sínum eða fengið að vera í leikherbergi með starfsmanni.

Tvær mæður sem taka þátt í tilraunakennslunni fá tækifæri til þess að fara til Spánar, þar sem þær hitta mæður frá öðrum samstarfslöndum og taka þátt í uppbyggingu stuðningsvettvangs fyrir ungar mæður í hverju heimalandi.

Skráning fer fram í þessu skjali.