Niðurstöður Post Human Architecture

Post Human Architect verkefninu (PHA) lýkur í desember 2023 þannig að samstarfið hittist á lokafundinum í Boden, Svíþjóð, til að fara yfir niðurstöður og PHA færnimatið. Changemaker Educations, sem stýrir verkefninu, hélt fundinn í gistiheimilinu Peetgården þar sem samstarfsaðilum gafst kostur á að heimasækja gróðurhúsið sem hitað var með affallshiti frá gagnaveri í Boden. Samstarfsaðilar[…]

Stuðningur við samfélagslega nýsköpun – Lokamálþing og vinnustofa SE4Y

Miðvikudaginn 3. ágúst kl. 14-16 í Lóni fyrirlestrarsal Þjóðarbókhlöðunnar Málþingið er hluti af verkefninu ”Social entrepreneurship for youth – SE4Y” sem styrkt er af Erasmus+ menntaáætlun Evrópusambandsins og er skipulagt í samstarfi við Vaxandi-miðstöð um samfélagslega nýsköpun við Háskóla Íslands. DAGSKRÁ 14:00    Opnunarávarp – Steinunn Hrafnsdóttir, prófessor og fulltrúi Vaxandi miðstöðvar um samfélagslega nýsköpun[…]