Know Your Rights 3rd Newsletter

Know Your Rights 3rd News letter presents how how project results promote competences on labor law to migrant population. Labor law and social protection is already an issue for native populations and is thus more challenging if somebody is coming from abroad and not familiar with the national system and requirements. To support migrants in[…]

Know Your Rights verkefnið

Lokaráðstefna Know Your Rights var haldin í Þjóðminjasafninu 20. október síðastliðinn. Að því tilefni var tekið viðtal við Elvu Björt verkefnastjóra í Mannlega þættinum á RÚV. Afurðir verkefnisins eru þarfagreining á stöðu erlendra starfsmanna í þátttökulöndunum, námskrá og námsefni fyrir jafningjafræðslu, fræðslumyndbönd og upplýsingasíður um réttindi og stuðning við erlenda starfsmenn á 3-5 tungumálum í[…]

Fatherhood verkefnið

Einurð tekur þátt í Fatherhood verkefninu sem styrkt er af Erasmus+ Youth menntaáætlun Evrópusambandsins og leitt er af Quasar framleiðslufyrirtækinu. Verkefnið snýst um að undirbúa og styðja unga ferður (18-30 ára) í foreldrahlutverkinu. Elva Björt leiðir vinnu við Gloppugreiningu sem felst m.a. í stöðugreiningu, viðtölum við sérfræðinga og feður auk spurningakönnunar. Aðrir þátttakendur í verkefninu[…]

Social Business Roadmap

SE4Y (Social Entrepreneurship for Youth) verkefnið hefur gefið út „Social Business Roadmap“ á ensku þar sem farið er yfir þau 10 skref sem nauðsynlegt er að stíga í samfélagslegri nýsköpun og frumkvöðlastarfi. Íslensk þýðing og staðfæring mun líta dagsins ljós í byrjun apríl.

NESET News letter

Í fréttabréfi NESET verkefnisins (NESET – Newsletter) er fjallað um stöðu verkefnisins og næstu skref.  NESET verkefnið (NEETs’ Empowerment for Sustainable Employment in the Tourism sector) er styrkt af EEA and Norway Grants Fund for Youth Employment.

Urban gardening

Verkefnið „Urban Gardening for Youth“ sem Einurð tekur þátt í fékk styrk frá Erasmus+ menntaáætlun Evrópusambandsins, verkefnið hófst 1. júní og lýkur á 2 árum. Verkefnið byggir á hugmyndum sem eiga rætur sínar að rekja til New York um samfélagsgarða þar sem íbúar borgarinnar gátu stundað ræktun auk þess sem garðarnir voru vettvangur stuðnings og fræðslu[…]