Lokaráðstefna „Know Your Rights“

You are invited to the final conference of the „Know Your Rights“ project that will be held in The National Museum, Suðurgata 21 – 102 Reykjavík, Wednesday 20th October at 13:00-16:00.  The conference is in English.  Pre-registration is not obligatory, but we would appreciate to know if you are coming. See Agenda.

Erasmus+ funds the project that Einurð leads and partners to the project are: Jafnréttishús, Compass Austria, Centre for Social Innovation in Cyprus, Social Innovation Fund in Lithuania, Acción Laboral and Asociación Camions in Spain.  Project objective is to raise awareness of migrant works on their labour rights and available support in respective country and according to EU legislation in to 3-5 migrant languages in each partner country.  Open education material and videos are produced on; minimum wages, taxes, and payroll, working conditions and security standards, healthcare and insurance, unions and employment contracts.

In Iceland open education material and videos on the Icelandic labour market was produced in Spanish, Thai, Russian, Arabic and English. All material produced and will be adapted to more language groups in the future.   

Þér er boðið á lokaráðstefnu ”Know Your Rights” verkefnisins sem verður haldinn í Þjóðminjasafninu, Suðurgötu 41 102 Reykjavík,  miðvikudaginn 20. október kl. 13-16.  Ráðstefnan er á ensku, forskráning er ekki skilyrði en okkur þætti vænt um að vita af þér. Sjá dagskrá.

Erasmus+ styrkir verkefnið sem Einurð leiðir og vinnur í samstarfi við Jafnréttishús, Compass Austurríki, Center for social innovation í Kýpur, Social Innovation Fund Litháen Acción Laboral og Asociaación Camions Spáni.  Markmið verkefnisins er að auka vitund erlendra starfsmanna um þau réttindi, stuðning og þjónustu sem þeir geta nýtt sér í samstarfslöndunum og samkvæmt Evrópskri vinnulöggjöf.

Afurðir verkefnisins eru þarfagreining á stöðu erlendra starfsmanna í þátttökulöndunum, námskrá og námsefni fyrir jafningjafræðslu, fræðslumyndbönd og upplýsingasíður um réttindi og stuðning við erlenda starfsmenn á 3-5 tungumálum í hverju landi.  Opið menntaefni og fræðslumyndbönd voru unnin um: lágmarkslaun og skattaumhverfi, vinnuaðstæður og öryggismál, heilsugæslu og sjúkratryggingar, verkalýðsfélög og ráðningasamninga.  

Á Íslandi var unnið fræðsluefni og myndbönd á spænsku, taílensku, rússnesku, arabísku og ensku en horft er til þess að nýta og aðlaga fræðsluefni og myndbönd fyrir fleiri tungumálahópa í framtíðinni.