NESET verkefnafundur í Króatíu
Einurð tekur þátt í verkefninu NESET (NEETs’ Empowerment for Sustainable Employment in the Tourism sector) sem styrkt er af EEA and Norway Grants Fund for Youth Employment. Fórum við á þriðja verkefnafundinn í Króatíu 11-12 Desember, þar sem rætt var um framhald verkefnisins.