Annað fréttabréf KYR

Annað fréttabréf „Know Your Rights“ eða KYR verkefnisins er komið út. Þar eru kynntar helstu niðurstöður gloppugreiningar á þjónustu og stuðningi við starfsfólk af erlendum uppruna í þátttökulöndunum. Nálgast má ítarlegri upplýsingar um verkefnið, gloppugreiningar og samaburðarskýrslu á þeim á heimasíðu verkefnisins. Sjá link á fréttabréfið:

KYR Newsletter2_IS