Logo1_2

Fréttabréf “Know Your Rights”

Fyrsta fréttabréf “Know Your Rights” (KYR) verkefnisins er komið út og ber yfirskriftina “Auka þekkingu erlendra launþega á réttindum sínum á vinnumarkaði” sem vísar til meginmarkmiðs verkefnisins. Þar er m.a. sagt frá fyrsta fundi samstarfsaðila í Reykjavík og vinnu við gloppugreiningu og heimasíðu verkefnisins. Sjá link á fréttabréfið: KYR_1_ Newsletter_Icelandic  

hopmynd

NESET verkefnafundur í Króatíu 

Einurð tekur þátt í verkefninu NESET (NEETs’ Empowerment for Sustainable Employment in the Tourism sector) sem styrkt er af EEA and Norway Grants Fund for Youth Employment. Fórum við á þriðja verkefnafundinn í Króatíu 11-12 Desember, þar sem rætt var um framhald verkefnisins. Nú er fyrstu stigum verkefnisins að ljúka og byrjað er að undirbúa[…]

Kick-off meeting 3

“Know Your Rights” verkefnið styrkt af Erasmus+

Einurð leiðir verkefnið “Know Your Rights” (KYR) sem styrkt er af Erasmus+  Menntaáætlun Evrópusambandsins.  Verkefnið snýst um að útbúa fræðslu- og kynningarefni um réttindi verkafólks af erlendum uppruna, þjálfa jafningja í að upplýsa um slík réttindi og veita stuðning.  Framleidd verða video á 3-5 tungumálum í hverju landi auk fræðslu- og kynningarefnis sem hægt verður[…]

IMG-20191206-WA0004 6 des hopur

Einurð tók þátt í IDEAS í Brussel

Einurð tók þátt í verkefnastofunni IDEAS í Brussel 6. desember síðastliðinn. IDEAS er skipulögð af CESIE þróunar- og þekkingarsetri á Ítalíu. Alls tóku yfir 60 fyrirtæki og stofnanir í Evrópu þátt í verkefnastofunni og lögðu fram á annað hundrað verkefnahugmyndir. Haldnar voru verkefnastofur fimmtudaginn 5. og föstudaginn 6. desember, sjá mynd af þátttakendum seinni daginn.

NEET3

Working together to inform about progress in combatting youth unemployment

The official launch of the Youth Employment Magazine is announced on the UN International Day of Friendship. Nearly 200 institutions from 26 European countries implementing projects financed by Iceland, Liechtenstein and Norway unite to share results of their initiatives aimed at combatting youth unemployment in Europe. NESET (NEETs’ Empowerment for Sustainable Employment in the Tourism[…]

45210538_262190317803748_7172290690750087168_n

NESET verkefnafundur í Varna Búlgaríu

Einurð tekur þátt í NESET verkefninu (NEETs’ Empowerment for Sustainable Employment in the Tourism sector) sem styrkt er af EEA and Norway Grants Fund for Youth Employment. Verkefnið snýst um að þróa námsefni og aðferðir til að að styrkja og virkja ungt fólk til starfa ferðaþjónustu. Fulltrúar Einurðar, Elva Björt Stefánsdóttir og Einar Halldórsson sóttu[…]

ZC7A1734

Brothættar byggðir

Viðtal við Sigríði K. Þorgrímsdóttur og Kristján Þ. Halldórsson verkefnastjóra Brothættra byggða hjá Byggðastofnun. Í greiningu Byggðastofnunar á „Byggðarlögum sem búið hafa við langvarandi fólksfækkun“ frá 2008 og 2012 telst um helmingur sveitarfélaga í landinu til brothættra byggða. Þar er byggð með fólksfækkun sem nemur a.m.k. 15% á 15 ára tímabili er skilgreind sem brothætt[…]

mynd fundur i Sofiu

FIERE verkefninu lokið

FIERE verkefninu er nú lokið, verkefnið sem er evrópskt samstarfsverkefni 6 stofnana og fyrirtækja í 5 löndum sem fól í sér þarfagreiningu, þróun námsskrár og námsefnis tengt nýsköpunarvirkni hjá stofnunum, fyrirtækjum, sjálfboðaliða- og félagasamtökum er tengjast svæða og samfélagsþróun. Svæðisráð Tipperary í Írlandi stýrir verkefninu. Verkefnið hófst í ársbyrjun 2014 og var til tveggja ára.[…]

rannsoknasetur verslunarinnar

TTRAIN verkefnið

Rannsóknasetur verslunarinnar og samstarfsaðilar fengu 36 milljón króna styrk frá Erasmus áætlun Evrópusambandsins í TTRAIN verkefnið sem miðar að því að koma á laggirnar námi fyrir starfsþjálfa í ferðaþjónustufyrirtækjum. Um er að ræða framhald af öðru evrópsku fræðsluverkefni sem tengist þróun náms fyrir starfsþjálfa í verslunum og er undir stjórn Rannsóknasetursins.  Í verkefninu taka þátt, auk[…]

DSC_0142

Samstarfsaðilar FIERE funda í Reykjavík

Samstarfsaðilar FIERE verkefnsins funduðu í húsnæði Háskólans á Bifröst 18.-19. júní síðastliðinn. Viðfangsefni fundarins var lokafrágangur á FIERE “case studies” og skipulag FIERE vinnustofa sem haldnar verða næsta haust í samstarfslöndunum þ.e. Írlandi, Búlgaríu, Ítalíu, Portúgal, Grikklandi og Íslandi.  Símenntun Háskólans á Bifröst og Einurð munu saman standa að tveimur tilraunavinnustofum næsta haust.  Almenn ánægja var[…]