cropped-Einurð_logo.jpg

Einurð ehf.

Einurð ehf. var stofnað 2010 og hefur sinnt ráðgjöf, stefnumótun, ritstjórn og verkefnastjórnun.  Einurð var tilnefnt eitt af 30 fallegustu orðum íslenskunnar og í umsögn um það á síðu keppninnar kemur fram að orðið hljómi einstaklega tingnarlega og fallega og að  “í orðinu sameinast á fallegan hátt örlítið af þrjósku, smá sérviska og mikið af festu“.

Elva Björt Stefánsdóttir er verkefnaastjóri hjá Einurð, Gestur Helgason kennir innflytjendum íslensku og er tryggingaráðgjafi. Stefanía G. Kristinsdóttir er eigandi. Auk þess hafa verktakar komið að verkefnum tímabundið.  Einurð er tilbúin að veita ráð og halda utan um verkefni tengd samfélagsþróun, nýsköpun og menntun.

Meðal verkefna Einurðar: