Einurð ehf.

Einurð ehf. var stofnað 2010 og hefur sinnt ráðgjöf, stefnumótun, ritstjórn og verkefnastjórnun.  Einurð er býður upp á aðstoð til verkefna tengdum samfélagsþróun, nýsköpun og menntun.

Meðal verkefna Einurðar:

  • KYR (Know Your Rights) sem styrkt er af Erasmus+ . Verkefnið snýst um að útbúa fræðslu- og kynningarefni um réttindi verkafólks af erlendum uppruna.
  • NESET verkefnið (NEETs’ Empowerment for Sustainable Employment in the Tourism sector), styrkt af “EEA and Norway Grants Fund for Youth Employment”.
  • Vann fyrir hönd Háskólans á Bifröst að INTERFACE verkefninu, þjálfun verkefnastjóra og samfélagsfrumkvöðla í brothættum byggðum.
  • Menntun núna í Breiðholti 
  • FIERE Furthering Innovative and Entrepreneurial Regions in Europe  
  • Ritstjórn Austurland og Reykjavík-vikublað fyrir Fótspor auk greinaskrifa fyrir Breiðholtsblaðið
  • Vefurinn Hvunndagshetjur 
  • Ráðgjöf við TTRAIN verkefnið fyrir Rannsóknasetur Verslunarinnar
  • Sameining stoðstofnana Austurlands í Austurbrú 

Einurð var tilnefnt eitt af 30 fallegustu orðum íslenskunnar og í umsögn um það á síðu keppninnar kemur fram að orðið hljómi einstaklega tingnarlega og fallega og að  “í orðinu sameinast á fallegan hátt örlítið af þrjósku, smá sérviska og mikið af festu“.