Fréttabréf „Know Your Rights“

Fyrsta fréttabréf „Know Your Rights“ (KYR) verkefnisins er komið út og ber yfirskriftina „Auka þekkingu erlendra launþega á réttindum sínum á vinnumarkaði“ sem vísar til meginmarkmiðs verkefnisins.Þar er m.a. sagt frá fyrsta fundi samstarfsaðila í Reykjavík og vinnu við gloppugreiningu og heimasíðu verkefnisins.

Sjá link á fréttabréfið: KYR_1_ Newsletter_Icelandic