Erasmusdagar 11. október kl. 11

Urriðaholtsstræti 14, 210 Garðabæ Einurð, í samstarfi við Almannaheill samtök þriðja geirans og Landsskrifstofu Erasmus+, stendur fyrir kynningu á tækifærum í Erasmus+ og niðurstöðum þeirra samfélags- og fræðsluverkefna sem félagið hefur leitt og tekið þátt í síðustu ár og styrkt hafa verið af Erasmus+ menntaáætlun Evrópusambandsins. Dagskrá: 11:00 Opnun, Tómas Torfason, formaður Almannaheilla 11:15 Kynning[…]

Að efla starfshæfni og almenna færni innflytjenda

Verkefnið ePortolio for Migrants sem styrkt er af Erasmus+ hefur það markmið að stuðla að aðlögun og virkri þátttöku innflytjenda á vinnumarkaði.  COVID-19 heimsfaraldurinn hefur haft gríðarleg áhrif á viðkvæma hópa og þá sérstaklega innflytjendur bæði frá Evrópu og öðrum löndum Skýrsla OECD „Migration Outlook 2020“ sýnir að í mörgum löndum eru innflytjendur stór hluti[…]