NESET News letter

Í fréttabréfi NESET verkefnisins (NESET – Newsletter) er fjallað um stöðu verkefnisins og næstu skref.  NESET verkefnið (NEETs’ Empowerment for Sustainable Employment in the Tourism sector) er styrkt af EEA and Norway Grants Fund for Youth Employment.

Urban gardening

Verkefnið „Urban Gardening for Youth“ sem Einurð tekur þátt í fékk styrk frá Erasmus+ menntaáætlun Evrópusambandsins, verkefnið hófst 1. júní og lýkur á 2 árum. Verkefnið byggir á hugmyndum sem eiga rætur sínar að rekja til New York um samfélagsgarða þar sem íbúar borgarinnar gátu stundað ræktun auk þess sem garðarnir voru vettvangur stuðnings og fræðslu[…]