TTRAIN verkefnið
Rannsóknasetur verslunarinnar og samstarfsaðilar fengu 36 milljón króna styrk frá Erasmus áætlun Evrópusambandsins í TTRAIN verkefnið sem miðar að því að koma á laggirnar námi fyrir starfsþjálfa í ferðaþjónustufyrirtækjum.
Rannsóknasetur verslunarinnar og samstarfsaðilar fengu 36 milljón króna styrk frá Erasmus áætlun Evrópusambandsins í TTRAIN verkefnið sem miðar að því að koma á laggirnar námi fyrir starfsþjálfa í ferðaþjónustufyrirtækjum.
Samstarfsaðilar FIERE verkefnsins funduðu í húsnæði Háskólans á Bifröst 18.-19. júní síðastliðinn. Viðfangsefni fundarins var lokafrágangur á FIERE „case studies“ og skipulag FIERE vinnustofa sem haldnar verða næsta haust í samstarfslöndunum þ.e. Írlandi, Búlgaríu, Ítalíu, Portúgal,
Menntun núna verkefninu í Breiðholti er að ljúka en Stefanía framkvæmdastjóri hefur haldið utan um verkefnið fyrir hönd Reykjavíkurborgar.