NESET news letter 2

NESET News letter

Í fréttabréfi NESET verkefnisins (NESET – Newsletter) er fjallað um stöðu verkefnisins og næstu skref.  NESET verkefnið (NEETs’ Empowerment for Sustainable Employment in the Tourism sector) er styrkt af EEA and Norway Grants Fund for Youth Employment.

mynd 1 þakgarður

Urban gardening

Verkefnið “Urban Gardening for Youth” sem Einurð tekur þátt í fékk styrk frá Erasmus+ menntaáætlun Evrópusambandsins, verkefnið hófst 1. júní og lýkur á 2 árum. Verkefnið byggir á hugmyndum sem eiga rætur sínar að rekja til New York um samfélagsgarða þar sem íbúar borgarinnar gátu stundað ræktun auk þess sem garðarnir voru vettvangur stuðnings og fræðslu[…]