NESET News letter
Í fréttabréfi NESET verkefnisins (NESET – Newsletter) er fjallað um stöðu verkefnisins og næstu skref. NESET verkefnið (NEETs’ Empowerment for Sustainable Employment in the Tourism sector) er styrkt af EEA and Norway Grants Fund for Youth Employment.