NESET verkefninu lokið

NESET (NEETs empowerment for sustainable employment in tourism sector) verkefninu er nú lokið, farið er yfir helstu niðurstöður og afurðir verkefnisins í meðfylgjandi fréttabréfi. Einnig má benda á heimasíðu verkefnisins og NESET vefgáttina þar sem hægt er að finna allt námsefni og hjálpleg stuðningstæki fyrir frumkvöðla.