Social Business Roadmap

SE4Y (Social Entrepreneurship for Youth) verkefnið hefur gefið út „Social Business Roadmap“ á ensku þar sem farið er yfir þau 10 skref sem nauðsynlegt er að stíga í samfélagslegri nýsköpun og frumkvöðlastarfi. Íslensk þýðing og staðfæring mun líta dagsins ljós í byrjun apríl.