Einurð tók þátt í IDEAS í Brussel

Einurð tók þátt í verkefnastofunni IDEAS í Brussel 6. desember síðastliðinn. IDEAS er skipulögð af CESIE þróunar- og þekkingarsetri á Ítalíu. Alls tóku yfir 60 fyrirtæki og stofnanir í Evrópu þátt í verkefnastofunni og lögðu fram á annað hundrað verkefnahugmyndir. Haldnar voru verkefnastofur fimmtudaginn 5. og föstudaginn 6. desember, sjá mynd af þátttakendum seinni daginn.