hopmynd

NESET verkefnafundur í Króatíu 

Einurð tekur þátt í verkefninu NESET (NEETs’ Empowerment for Sustainable Employment in the Tourism sector) sem styrkt er af EEA and Norway Grants Fund for Youth Employment. Fórum við á þriðja verkefnafundinn í Króatíu 11-12 Desember, þar sem rætt var um framhald verkefnisins. Nú er fyrstu stigum verkefnisins að ljúka og byrjað er að undirbúa[…]

Kick-off meeting 3

“Know Your Rights” verkefnið styrkt af Erasmus+

Einurð leiðir verkefnið “Know Your Rights” (KYR) sem styrkt er af Erasmus+  Menntaáætlun Evrópusambandsins.  Verkefnið snýst um að útbúa fræðslu- og kynningarefni um réttindi verkafólks af erlendum uppruna, þjálfa jafningja í að upplýsa um slík réttindi og veita stuðning.  Framleidd verða video á 3-5 tungumálum í hverju landi auk fræðslu- og kynningarefnis sem hægt verður[…]

IMG-20191206-WA0004 6 des hopur

Einurð tók þátt í IDEAS í Brussel

Einurð tók þátt í verkefnastofunni IDEAS í Brussel 6. desember síðastliðinn. IDEAS er skipulögð af CESIE þróunar- og þekkingarsetri á Ítalíu. Alls tóku yfir 60 fyrirtæki og stofnanir í Evrópu þátt í verkefnastofunni og lögðu fram á annað hundrað verkefnahugmyndir. Haldnar voru verkefnastofur fimmtudaginn 5. og föstudaginn 6. desember, sjá mynd af þátttakendum seinni daginn.