Einurð
Skip to content
  • Fréttir
  • Einurð ehf.
    • SE4Y verkefnið
    • Urban Gardening
    • NESET verkefnið
    • Know Your Rights

Month: desember 2019

NESET verkefnafundur í Króatíu 

Posted on 2019-12-192020-06-12 by Stefanía Kristinsdóttir

Einurð tekur þátt í verkefninu NESET (NEETs’ Empowerment for Sustainable Employment in the Tourism sector) sem styrkt er af EEA and Norway Grants Fund for Youth Employment. Fórum við á þriðja verkefnafundinn í Króatíu 11-12 Desember, þar sem rætt var um framhald verkefnisins.

Posted in Fréttir

„Know Your Rights“ verkefnið styrkt af Erasmus+

Posted on 2019-12-182020-06-12 by Stefanía Kristinsdóttir

Einurð leiðir verkefnið „Know Your Rights“ (KYR) sem styrkt er af Erasmus+  Menntaáætlun Evrópusambandsins.  Verkefnið snýst um að útbúa fræðslu- og kynningarefni um réttindi verkafólks af erlendum uppruna, þjálfa jafningja í að upplýsa um slík réttindi og veita stuðning. 

Posted in Fréttir

Einurð tók þátt í IDEAS í Brussel

Posted on 2019-12-182020-06-12 by Stefanía Kristinsdóttir

Einurð tók þátt í verkefnastofunni IDEAS í Brussel 6. desember síðastliðinn. IDEAS er skipulögð af CESIE þróunar- og þekkingarsetri á Ítalíu. 

Posted in Fréttir

Posts navigation

Archives

  • mars 2021
  • janúar 2021
  • júní 2020
  • mars 2020
  • desember 2019
  • júlí 2019
  • nóvember 2018
  • febrúar 2016
  • janúar 2016
  • ágúst 2015

Meta

  • Innskráning
Lerkidalur 52, 260 Reykjanesbær
stefania@einurd.is
00 354 8916677
Zerif Lite powered by WordPress
is_ISIcelandic
en_USEnglish is_ISIcelandic