Þriðja fréttabréf SE4Y verkefnisins

Í þriðja fréttabréfi SE4Y (samfélagsleg nýsköpun fyrir ungt fólk) er fjallað um þjálfun ungra samfélagsfrumkvöðla í Litáen í lok maí, meðal verkefna sem tók þátt var „Sara stelpa með ADHD“ verkefnið frá Íslandi sem þær Stella, Sara og Katla standa á bak við. Verkefnahugmyndin kom upp á námskeiðinu „Samstarf og samfélagsleg nýsköpun“ þar sem stuðnings- og námsefni SE4Y verkefnisins var nýtt í kennslunni. Þær Stella, Sara og Katla taka nú þátt í samfélagshraðlinum „Snjallræði“.

Hlaða niður fréttabréfi: