Erasmusdagar 11. október kl. 11
Urriðaholtsstræti 14, 210 Garðabæ Einurð, í samstarfi við Almannaheill samtök þriðja geirans og Landsskrifstofu Erasmus+, stendur fyrir kynningu á tækifærum í Erasmus+ og niðurstöðum þeirra samfélags- og fræðsluverkefna sem félagið hefur leitt og tekið þátt í síðustu ár og styrkt hafa verið af Erasmus+ menntaáætlun Evrópusambandsins. Dagskrá: 11:00 Opnun, Tómas Torfason, formaður Almannaheilla 11:15 Kynning[…]