Móðurhlutverkið málþing „Need to Connect“

Við bjóðum mæðrum og aðra hagaðila velkomna á lokamálþing „Need to Connect“ verkefnisins. Verkefnið miðar að því að efla ungar mæður á Íslandi og í samstarfslöndum. Málþingið verður haldið 30. ágúst kl. 13-16 í salnum Lágholti á fyrstu hæði Gerðubergs í Breiðholtinu. Á málþinginu kynnum við niðurstöður og afurðir verkefnisins ásamt því að fá kynningu[…]

Fréttabréf NTC

Þriðja fréttabréf Need to Connect verkefnisins er komið út. NTC verkefnið snýst um að valdefla ungar mæður en tilraunakennsla vegna þess hefst á Íslandi 14. ágúst næstkomandi, sjá nánar. Tveimur þátttakendum gefst kostur á að taka þátt í vinnustofu og lokaráðstefnu verkefnisins á Spáni vikuna 18.-22. september. Lokamálþing verkefnisins verður haldið í samstarfi við Fjölskyldumiðstöðina[…]