Tækifæri fyrir ungar mæður

Einurð leitar af þáttakendum í tilraunakennslu í verkefninu Need to Connect. Markið verkefnisins snýr að því að efla sjálfstraust og sjálfsvitun ungra mæðra, ásamt því að stuðla að aukinni tengingu milli mæðra í námskeiðinu og í samstarfslöndunum. Í námskeiðinu verður farið yfir 5 námseiningar; Stuðningur og mat, Ímynd og væntingar, Sjálfsþroski, Hugsaða um barnið þitt[…]