Fjórða fréttabréf SE4Y

Fjórða fréttabréf SE4Y (samfélagslegt frumkvöðlastarf ungs fólks) fjallar um lokafund og ráðstefnu verkefnisins á Íslandi í byrjun ágúst. Ráðstefnan var haldin í samstarfi við Vaxandi miðstöðvar samfélagslegrar nýsköpunar við Háskóla Íslands. Á rástefnunni voru niðurstöður verkefnisins kynntar auk þess sem þátttakendur kynntu samfélagslegar hugmyndir sína fyrir hver öðrum. Sjá fréttabréf:

Þriðja fréttabréf SE4Y verkefnisins

Í þriðja fréttabréfi SE4Y (samfélagsleg nýsköpun fyrir ungt fólk) er fjallað um þjálfun ungra samfélagsfrumkvöðla í Litáen í lok maí, meðal verkefna sem tók þátt var „Sara stelpa með ADHD“ verkefnið frá Íslandi sem þær Stella, Sara og Katla standa á bak við. Verkefnahugmyndin kom upp á námskeiðinu „Samstarf og samfélagsleg nýsköpun“ þar sem stuðnings-[…]