Móðurhlutverkið málþing „Need to Connect“

Við bjóðum mæðrum og aðra hagaðila velkomna á lokamálþing „Need to Connect“ verkefnisins. Verkefnið miðar að því að efla ungar mæður á Íslandi og í samstarfslöndum. Málþingið verður haldið 30. ágúst kl. 13-16 í salnum Lágholti á fyrstu hæði Gerðubergs í Breiðholtinu.

Á málþinginu kynnum við niðurstöður og afurðir verkefnisins ásamt því að fá kynningu á fjölskyldustarfi Borgarbókasafnsins, MemmPlay og Fjölskyldumiðstöðvarinnar í Gerðubergi.

Allir eru velkomnir á viðburðinn og verður boðið uppá kaffi og meðlæti.