Post-Human-Architect Hæfniramminn
Post-Human Architect verkefnið miðar að því að þróa, prófa og miðla aðferðafræði í starfsþjálfun tengdri dreifbýli til að kenna ungu fólki sjálfbærni og samfélagslega nýsköpun. Með því að innleiða þessa aðferðafræði stefnum við að því að leggja okkar af mörkum til að stuðla að aukinni seiglu og sjálfbærnihugsun í starfsþjálfun í dreifbýli sem getur aukið[…]