Annað fréttabréf „Need to Connect“ verkefnisins fjallar um niðurstöður þarfagreiningar og samanburðarskýrslu um stöðu og stuðning við ungar mæður í þátttökulöndunum. Skoðaður er bæði formlegur stuðningur, óformlegur stuðningur, menning og staðalímyndir í tengslum við barnauppeldi og jafnrétti kynjanna. Samstarfsaðilar hittust á vinnustofu/fundi í Sofíu Búlgaríu í október þar sem settur var fram rammi að námskrá og námsefni fyrir ungar mæður með áherslu á virkni, sköpun og tengslamyndun. Þeir sem vilja kynna sér verkefnið betur er bent á heimasíðu og fylgja okkur á facebook.