FIERE verkefninu lokið

FIERE verkefninu er nú lokið, verkefnið sem er evrópskt samstarfsverkefni 6 stofnana og fyrirtækja í 5 löndum sem fól í sér þarfagreiningu, þróun námsskrár og námsefnis tengt nýsköpunarvirkni hjá stofnunum, fyrirtækjum, sjálfboðaliða- og félagasamtökum er tengjast svæða og samfélagsþróun.