PHA Þjálfun í Álaborgarháskóla

Hópur frá Einurð tók í síðustu viku þátt í þjálfun (LTTA – Learning teaching training activity) í Post Human Architect verkefnið í Álaborgarháskóla í Danmörku. Post Human Architect (PHA) er Erasmus+ verkefnið miðar að því að hanna aðferðafræði til að leiða sjálfbæra samfélagslega nýsköpun á dreifðum svæðum. Álaborgarháskóli skipulagði þjálfunina og í tengslum við hana[…]

COPE seigluþjálfun

COPE seigluþjálfun er verkefni sem Einurð tekur þátt í og er leitt af Happiness Academy í Búlgaríu og unnið í samstarfi við Miðstöð samfélagsstarfs á Spáni. þessa stundina á sér stað tilraunakennsla á „Practice resilience“ hjá Hringsjá og til stendur að bjóða upp á þjálfunina hjá Fjölsmiðjunni. Hægt er að nálgast opið menntaefni og kennsluleiðbeiningar[…]