SE4You (Social Entrepreneurship for youth) eða samfélagsleg nýsköpun ungs fólks hefur það markmið að styðja og þjálfa ungt fólk í að skapa sér starfsferil tengdan velferðarmálum og samfélagsþróun. Í verkefninu verður byggt upp samfélag á netinu sem hvetur ungmenn til að taka þátt í samfélagsstarfi og nýsköpun og bjóða upp á þjálfun og stuðningefni um nýsköpun og frumkvöðlastarf.