Hvunndagshetjur

Hugmyndin með síðunni Hvunndagshetjur er að birta fréttir um og viðtöl við hvunndagshetjur.

Markmiðið er að fjalla um og segja sögur fólksins sem er öllu að jöfnu ekki í fréttunum. Fólkinu sem er að sigrast á erfiðleikum í lífi sínu og fólkinu sem lífgar upp á tilveru okkar með glaðværð, umhyggju eða visku sinni.

Ritstjóri síðunnar er Stefanía G. Kristinsdóttir.